Fréttir & tilkynningar

Vinnuaðstæður sorphirðufólks geta oft verið snúnar og er 10 m viðmiðið liður í að bæta úr því eins o…

Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Frá og með 1. október 2024 verður innheimt svokallað skrefagjald vegna sorphirðu ef draga þarf sorpílát lengra en 10 metra að lóðarmörkum til losunar í hirðubíl. Íbúar eru hvattir til að huga að staðsetningu sorpíláta með tilliti til þessara breytinga.
Lesa fréttina Sorphirða: Skrefagjald frá 1. október

Guðbjörg Halla Magnadóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði

Guðbjörg Halla Magnadóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hefja störf þann 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina Guðbjörg Halla Magnadóttir ráðin skólastjóri Grunnskólans á Ísafirði

Vilborg Ása Bjarnadóttir fastráðin sem skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri

Vilborg Ása Bjarnadóttir hefur verið ráðin sem skólastjóri við Grunnskólann á Suðureyri. Vilborg hefur starfað sem skólastjóri við skólann á yfirstandandi skólaári þar sem hún leysti Hrönn Garðarsdóttur fyrrum skólastjóra af.
Lesa fréttina Vilborg Ása Bjarnadóttir fastráðin sem skólastjóri Grunnskólans á Suðureyri

Vorverkin: Garðúrgangur, salt og hraðahindranir

Upplýsingar um gáma fyrir garðúrgang, salt til að eyða illgresi og uppsetningu hraðahindrana.
Lesa fréttina Vorverkin: Garðúrgangur, salt og hraðahindranir

Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í efri bænum miðvikudaginn 8. maí

Vegna kranaskipta verður lokað fyrir vatnið á Hjallavegi, Urðarvegi 1-15, Seljalandsvegi 30-78, Miðtúni, Sætúni og Stakkanesi kl. 9-13 miðvikudaginn 8. maí.
Lesa fréttina Ísafjörður: Lokað fyrir vatn í efri bænum miðvikudaginn 8. maí

Óskað eftir tilboðum í viðhald og enduruppbyggingu á þaki, gluggum og á gangi Grunnskólans á Ísafirði

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í viðhald og enduruppbyggingu á þaki, gluggum og á gangi Grunnskólans á Ísafirði, norðurhlið, sem afmarkast á svæði frá kennarastofu og að norðurhorni skólans.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í viðhald og enduruppbyggingu á þaki, gluggum og á gangi Grunnskólans á Ísafirði

Skemmtiferðaskipasumarið 2024 — Opinn fundur með hagaðilum

Hafnarstjóri boðar til opins fundar með hagaðilum til að fara yfir skemmtiferðaskipasumarið 2024.
Lesa fréttina Skemmtiferðaskipasumarið 2024 — Opinn fundur með hagaðilum

Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 18

Dagbók bæjarstjóra dagana 29. apríl-5. maí 2024.
Lesa fréttina Dagbók bæjarstjóra 2024: Vika 18